Nýjustu verkin
BLÁ PEYSA
Stærð: 42x29,7 cm.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Verkið afhendist í ramma.
50.000 kr
Blóm 1
Stærð: 14x20,5 cm.
21,8x30,5 cm í hvítum ramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
25.000 kr
Blátt er blátt
Stærð: 90x90 cm.
93x93 cm í svörtum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
240.000 kr
Án titils V
Stærð: 20x20 cm.
23x23 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
21.000 kr
Að fossi
Stærð: 40x60 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Eldhesturinn hraðar för sinni að fossi fyrir sólsetur.
19.000 kr
Flæði
Stærð: 2x 50x50 cm. Tækni: Olía á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-10 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í...
80.000 kr
Sumarblóm
Stærð: 40x40 cm.
43x43 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
65.000 kr
10 - 13/21 Polyptych
Stærð: 4x 30x30 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið samanstendur af fjórum pörtum sem hægt er að raða á hvaða hátt sem er.
110.000 kr
Út um græna grundu
Stærð: 80x90 cm. Tækni: Olía á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-10 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í heimamátun...
85.000 kr
Landsins fjötrar
Stærð: 85x110 cm. Tækni: Olía á segldúk sett á blindramma. Hugmyndin á bakvið verkið er að fossar og lækir eru eins og fjötrar um landið. Verkið er síðan málað í litum íslenska fánans. Spurning er hvort þjóðarstolt geti verið fjötur...
120.000 kr
Fagradalsfákur
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Olía á striga.
Eldhesturinn býr sig undir að vaða hraunstreymið í átt að gýgnum undir Fagradalsfjalli.
29.000 kr