Akrýl málning
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af akrýl málverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Akrýl málverkum hefur farið mikið fram síðan akrýlmálning varð fyrst fáanleg á sjötta áratugnum. Olíumálning var ríkjandi í listaheiminum og, eins og ber að skilja, voru margir efins um nýja tegund málningu til að byrja með. Með tíð og tíma sannfærðust listamenn um gagnsemi og eiginleika akrýlmálningar svo sem hverju fljótt hún þornar ásamt áferð og öðrum kostum. Eiginleiki akrýlmálningar hefur því sannfært marga listamenn og þar með aukið fjölda vel unninna akrýlmálverka.
Leysingar III
Stærð: 37,5x20,5 cm.
47x30 cm í kartoni.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
33.000 kr
Kóngar í ríki sínu
Stærð: 19x28 cm.
31,5x41,5 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
43.000 kr
Allir sáttir
Stærð: 19x28 cm.
31,5x41,5 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
43.000 kr
Gott samband
Stærð: 18,5x28 cm.
31,5x41,5 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
43.000 kr
Búrfell-Nykur-Ljón
Stærð: 30x30 cm.
Tækni: Akrýl, olía, pappír og túss á striga.
"Gönguleið á Búrfell leiðir að vatni Nykursins sem þar býr, en fyrsta stopp er steinninn Ljónið."
78.000 kr
LJÓSBRIGÐI
Stærð: 120x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "LJÓSBRIGÐI bera með sér dýpri merkingu lífsins, þar sem tækifærin felast til að uppgötva birtu og von, jafnvel þegar skuggar umvefja tilveruna. Líkt og sólargeislar sem ljóma í gegnum skýjaþykkt, má finna gleði,...
270.000 kr
Sveitasæla
Stærð: 60x80 cm.
64x84 cm í í silfurlituðum flotramma.
Tækni: Akrýl og útsaumur á striga.
125.000 kr
Minningar
Stærð: 40x35 cm.
42x37 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og sprey á striga.
"Allt sem á daga okkar hefur drifið myndar litríkar minningar."
86.000 kr
Herðubreiðarlindir
Stærð: 30x30 cm.
Tækni: Akrýl, olía, pappír og túss á striga.
"Herðubreiðarlindir: Gangan þangað leiðir okkur að lindunum fögru."
78.000 kr
Refirnir plotta
Stærð: 12x21 cm.
31,5x41,5 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Dúkrista og akrýl á pappír.Einstak 2/32.
20.000 kr
Fagurfugl
Stærð: 40x30 cm.
50x40 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Akrýl og túss á pappír.
65.000 kr