HÆGVIÐRI
Stærð: 70x70 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"HÆGVIÐRI er eins og rólegt faðmlag náttúrunnar sem umvefur jörðina á friðsælan hátt. Kyrrðin yfir landslaginu kallar á að við upplifum við tærleika og frið sem fylla hjartað með þakklæti fyrir lífsins stillu og jafnvægi og við gleðjumst yfir einfaldleika lífsins. Við njótum veru okkar í veröldinni með hugarró, þar sem jafnvægið milli himins og jarðar opnar hugann fyrir þeirri fegurð sem má finna í hverri andrá."
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.
Unnur Guðný (UGG)
Unnur Guðný María (UGG) er fædd og uppalin í Reykjavík. Efnistökin eru olía og akrýl á striga en litapallettan kemur úr náttúru Íslands sem er einmitt helsta viðfangsefni hennar. Unnur stundaði nám í myndlist (olíumálun, portrait, tækniteikningu ofl.) bæði í Myndlistarskóla Reykjavíkur og Kópavogs. Hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum. Verk Unnar eru mörg sveipuð dulúð og kyrrð og flest vísa í verk eldri íslenskra ljóðskálda.