BJARMI
Stærð: 100x100 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"BJARMI frá sólinni, sem umvefur okkur með hlýju og birtu, táknar nýjan dag og tækifæri til nýs upphafs. Hann minnir á að von, jafnvel þegar myrkrið er yfirgnæfandi. BJARMI endurspeglar sannleikann um að oft er dimmast undir dögun, og hvetur til að halda áfram með hugrekki og veitir styrk til að trúa á betri og bjartari tíma."
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.
Unnur Guðný (UGG)
Unnur Guðný María (UGG) er fædd og uppalin í Reykjavík. Efnistökin eru olía og akrýl á striga en litapallettan kemur úr náttúru Íslands sem er einmitt helsta viðfangsefni hennar. Unnur stundaði nám í myndlist (olíumálun, portrait, tækniteikningu ofl.) bæði í Myndlistarskóla Reykjavíkur og Kópavogs. Hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum. Verk Unnar eru mörg sveipuð dulúð og kyrrð og flest vísa í verk eldri íslenskra ljóðskálda.