Vatnslitir
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af vatnslitaverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Ljómi og draumkenndur eiginleiki vatnslitaverka sem og auðvelt aðgengi að vatnslitum hefur gert það að vinsælli aðferð á meðal fagfólks og áhugamanna. Hins vegar getur verið ófyrirsjáanlegt að vinna með vatnsliti og sköpun vatnslitaverka krefst yfirsýnar og sveigjanleika. Í dag eru vatnslitaverk venjulega máluð á pappír.
Ljómi og draumkenndur eiginleiki vatnslitaverka sem og auðvelt aðgengi að vatnslitum hefur gert það að vinsælli aðferð á meðal fagfólks og áhugamanna. Hins vegar getur verið ófyrirsjáanlegt að vinna með vatnsliti og sköpun vatnslitaverka krefst yfirsýnar og sveigjanleika. Í dag eru vatnslitaverk venjulega máluð á pappír.
Stúlka með fíflakrans
Stærð: 20x29 cm.
Tækni: Vatnslitir á Arches pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
70.000 kr
Chiaroscuro
Stærð: 96x63 cm.
Tækni: Vatnslitir og kol á mylar pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
318.000 kr
Westfjords - Drangajokull
Stærð: 25x36 cm.
42x50 cm í ramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
30.000 kr
Flower Power 2
Stærð: 21x29 cm. 33x43 cm í svörtum ramma með spegilfríu gleri og kartoni. Tækni: Vatnslitir á pappír. Þetta verk er í hópi verka sem nefnast Flower Power. Það er mikið litaflæði notað við gerð verkana og er útkoman svolítið súrealistísk...
33.000 kr
Gamli tíminn
Stærð: 48x60 cm.
68x80 cm í gylltum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
300.000 kr
Umbrot
Stærð: 57x38 cm. 70x50 cm í kartoni. Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír. Ath. verkið afhendist án ramma. Verkið er unnið þegar jarðskjálftinn gekk yfir á Reykjanesi, jörðin skalf og trönurnar hristust. Upplifunin var sterk og einstök þegar listamaður upplifði...
120.000 kr
Sagan lifir áfram að Hólum
Stærð: 42x59,4 cm.
50x70 cm í hvítum ramma og kartoni.
Tækni: Vatnslitir og kol á pappír.
Verkið er málað á staðnum og er af torfhúsinu Nýjabæ að Hólum í Hjaltadal.
128.000 kr
Ögurnes Ísafjarðardjúpi
Stærð: 42x59,4 cm.
50x70 cm í hvítum ramma og kartoni.
Tækni: Vatnslitir og kol á pappír.
Verkið er málað árið 2021 á Ögurnesi yfir að eyjunni Vigur og fjallagarði á Vestfjörðum.
128.000 kr
Vatnið kemst út um allt
Stærð: 76x56 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Í upphafi var verkið raunhæf mynd af steinum og vatni en síðan ákváðu hugarfar listamanns og vatnslitir að renna sínar eigin leiðir.
Ath. verkið afhendist án ramma og kartons.
96.000 kr
Vetrarríki
Stærð: 26x37 cm.
40x50 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
45.000 kr
Fjallaskörð
Stærð: 36x55 cm.
50x70 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
70.000 kr
Mótun
Stærð: 32x31 cm.
38x37 cm í svörtum ramma með spegilfríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
46.500 kr
Þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla
Stærð: 48x66 cm.
66x82 cm í gylltum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
Verkið er byggt á ljóði eftir Hannes Hafstein.
300.000 kr
Þögull þorri
Stærð: 12x17 cm.
21x31 cm í ramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Heiti verks er með tilvísun í íslenskt vetrarveður um þorra, með snjó, frostrósum og klaka.
25.000 kr
Tin Crown (Skull)
Stærð: 42x29,7 cm.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Verkið afhendist í ramma.
50.000 kr
Regementets dotter 19
Stærð: 32,5x26 cm.
Tækni: Vatnslitir á gömlu nótnablaði.
Ath. verkið afhendist án ramma og kartons.
22.000 kr
Nr:1_Fan
Stærð: 14,5x9,5 cm. 25,5x20,5 cm í svörtum viðarramma með kartoni. Tækni: Vatnslitir á pappír. Verkið var unnið á meðan Tryggvi dvaldi í Ástralíu þar sem hann var með vinnustofu og sótti hann innblástur í það sem á vegi hans varð...
30.000 kr
Abstrakt sjón í náttúrunni
Stærð: 30x38 cm.
47x55 cm í gylltum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
90.000 kr
BLÁ PEYSA
Stærð: 42x29,7 cm.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Verkið afhendist í ramma.
50.000 kr
Hugsanir mínar eru of mikið fyrir mig
Stærð: 76x56 cm.
Tækni: Vatnslitir á sýrufrían pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma og kartons.
96.000 kr