SPILVERK II
Stærð: 50x50 cm.
54x54 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl á striga.
"Verkið er tjáning T Ö F R A í tónlist. Í tónlistinni felst upplyfting fyrir sálina og hún er að mati listamannsins risastór gjöf til mannkyns.
Í verkinu má sjá ýmis form sem sýna hreyfingu upp á við, hátindar, tákn, bylgjur og litir sem leika við augun í tjáningu á gleði, upplyftingu og þakklæti."
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.
Andrea Ólafs
Andrea er fædd og uppalin á Húsavík en hefur frá unga aldri búið og ferðast víða um heiminn. Hún býr núna í Suðurhlíðum Kópavogs þar sem hún hefur komið sér upp lítilli listasmiðju og leyfir þar sköpunargleðinni að fá útrás.
Andrea dundaði sér mikið við að teikna þegar hún var barn og unglingur, en lagði svo listsköpun alfarið á hilluna þar til hún var vakin af listagyðjunni sjálfri í gegnum draumfarir. Þannig vaknaði skaparinn til vinnu. Sköpunarflæðið er eins og mis-straumhörð á og fer í ýmsar áttir, en sterkir litir, geometrísk form ásamt einstaka tilvísunum í forn fræði og. . . Lesa meira