Andrea Ólafs
Andrea Ólafs
Andrea er fædd og uppalin á Húsavík en hefur frá unga aldri búið og ferðast víða um heiminn. Hún býr núna í Suðurhlíðum Kópavogs þar sem hún hefur komið sér upp lítilli listasmiðju og leyfir þar sköpunargleðinni að fá útrás.
Andrea dundaði sér mikið við að teikna þegar hún var barn og unglingur, en lagði svo listsköpun alfarið á hilluna þar til hún var vakin af listagyðjunni sjálfri í gegnum draumfarir. Þannig vaknaði skaparinn til vinnu. Sköpunarflæðið er eins og mis-straumhörð á og fer í ýmsar áttir, en sterkir litir, geometrísk form ásamt einstaka tilvísunum í forn fræði og. . . Lesa meira
SPILVERK II
Stærð: 50x50 cm. 54x54 cm í svörtum flotramma. Tækni: Akrýl á striga. "Verkið er tjáning T Ö F R A í tónlist. Í tónlistinni felst upplyfting fyrir sálina og hún er að mati listamannsins risastór gjöf til mannkyns. Í verkinu...
125.000 kr
Sólarbaugur
Stærð: 100x70 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Verkið vísar til svokallaðs rosabaugs eða sólarbaugs og boðar gæfuríkar breytingar. Leikandi létt geómetrían ræður för."
360.000 kr
Straumhvörf
Stærð: 70x70 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Í þessu verki gætir áhrifa frá miklum andstæðum í stefnum og straumum samfélagsins. Listamaðurinn ber von í brjósti um ákveðin straumhvörf í samfélaginu."
188.000 kr
Með á nótunum
Stærð: 90x60 cm.
93,5x63,5 cm í svörtum viðarramma.
Tækni: Akrýl á striga.
Verkið vísar til tilfinningalegra tengsla við tónlist, sem hefur að mati listamannsins mikil áhrif, bæði á vellíðan og sköpunarkraftinn. Leikandi létt geómetrían ræður för.
290.000 kr
Með réttu ráði
Stærð: 90x60 cm. 93,5x63,5 cm í svörtum viðarramma. Tækni: Akrýl á striga. Verkið vísar til töfra tónlistarinnar og hvernig hún getur haft áhrif á tilfinningalífið. Leikandi létt geómetrían í sambland við sameindir vellíðunar sem hinn egypski shen hringur innsiglar í...
290.000 kr
Himnastigi
Stærð: 40x40 cm (myndflötur 32x32 cm).
40x40 cm með hvítum kanti í svörtum ramma.
Tækni: Eftirprent á 300 gr bómullarpappír.Upplag: 25 eintök.
Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns sem er selt. Gefið út í 25 tölusettum og árituðum eintökum.
48.000 kr
Vegvísir
Stærð: 40x40 cm (myndflötur 32x32 cm).
40x40 cm með hvítum kanti í svörtum ramma.
Tækni: Eftirprent á 300 gr bómullarpappír.Upplag: 25 eintök.
Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns sem er selt. Gefið út í 25 tölusettum og árituðum eintökum.
48.000 kr
The Incredible Machine
Stærð: 40x40 cm (myndflötur 32x32 cm). 40x40 cm með hvítum kanti í svörtum ramma. Tækni: Eftirprent á 300 gr bómullarpappír.Upplag: 25 eintök. Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns sem er selt. Gefið út í 25 tölusettum og árituðum eintökum. The Incredible...
48.000 kr