MORGUNBJARMI
Stærð: 80x120 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Verkið MORGUNBJARMI er óður til íslensku sumarnæturinnar sem stundum rennur saman við MORGUNBJARMA. Andartakið, þegar fyrstu sólargeislarnir faðma blíðlega sjóndeildarhringinn. MORGUNBJARMI minnir okkur á að þegar heimurinn kemur rólega fram í dögun hefst nýr dagur með nýja von og endalausa möguleika og tækifæri. Verkið býður okkur að staldra við um stund og njóta kyrrláts MORGUNBJARMA."
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.
![]( //apolloart.is/cdn/shop/collections/unnur-gudny-ugg-781250_410x.jpg?v=1663048416)
Unnur Guðný (UGG)
Unnur Guðný María (UGG) er fædd og uppalin í Reykjavík. Efnistökin eru olía og akrýl á striga en litapallettan kemur úr náttúru Íslands sem er einmitt helsta viðfangsefni hennar. Unnur stundaði nám í myndlist (olíumálun, portrait, tækniteikningu ofl.) bæði í Myndlistarskóla Reykjavíkur og Kópavogs. Hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum. Verk Unnar eru mörg sveipuð dulúð og kyrrð og flest vísa í verk eldri íslenskra ljóðskálda.