HAFALDA
Stærð: 150x100 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Þetta verk, sem ber titilinn "HAFALDA", fangar kyrrláta fegurð hafsins með mjúkum, mildum öldum. Verkið táknar eilíft flæði hafsins og er áminning um endurnærandi og róandi návist sjávarins þegar hann hvíslar fallegum sjávarnið sem mætti nefna vögguljóð HAFÖLDUNNAR."
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.
Unnur Guðný (UGG)
Unnur Guðný María (UGG) er fædd og uppalin í Reykjavík. Efnistökin eru olía og akrýl á striga en litapallettan kemur úr náttúru Íslands sem er einmitt helsta viðfangsefni hennar. Unnur stundaði nám í myndlist (olíumálun, portrait, tækniteikningu ofl.) bæði í Myndlistarskóla Reykjavíkur og Kópavogs. Hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum. Verk Unnar eru mörg sveipuð dulúð og kyrrð og flest vísa í verk eldri íslenskra ljóðskálda.