Fagradalsfákur
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Olía á striga.
Eldhesturinn býr sig undir að vaða hraunstreymið í átt að gýgnum undir Fagradalsfjalli.
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.

Hafþór H. Helgason
Hafþór Helgi Helgason er giftur þriggja barna faðir og býr í Reykjavík. Hann ólst upp í Vogahverfinu og fór í Vogaskóla og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólinn við Sund. Alla tíð hefur hann verið með þessa þörf fyrir að skapa. Þegar Hafþór var yngri framleiddi hann teiknimyndasögur í massavís en í dag finnst honum skemmtilegast að mála.
Eftir menntaskóla hafði hann löngun til að mennta sig meira í listum og tók listaáfanga í kvöldskóla FB. Síðan stundaði hann eins árs fornám við Myndlistaskólann í Reykjavík í undirbúnings námi í listum. Það var mjög lærdómsríkt og skemmtilegt nám.. . . Lesa meira