Hafþór H. Helgason
Hafþór H. Helgason
Hafþór Helgi Helgason er giftur þriggja barna faðir og býr í Reykjavík. Hann ólst upp í Vogahverfinu og fór í Vogaskóla og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólinn við Sund. Alla tíð hefur hann verið með þessa þörf fyrir að skapa. Þegar Hafþór var yngri framleiddi hann teiknimyndasögur í massavís en í dag finnst honum skemmtilegast að mála.
Eftir menntaskóla hafði hann löngun til að mennta sig meira í listum og tók listaáfanga í kvöldskóla FB. Síðan stundaði hann eins árs fornám við Myndlistaskólann í Reykjavík í undirbúnings námi í listum. Það var mjög lærdómsríkt og skemmtilegt nám.. . . Lesa meira
Bilið brúað
Stærð: 100x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Ekkert bil er það breitt að það verði ekki brúað."
125.000 kr
Tveggja heima sýn
Stærð: 100x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
Á miðsúlunni er jafnvægi mannsins og alheimsins byggt.
125.000 kr
Kvöldlogar
Stærð: 30x30 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Eld- og Íshesturinn mætast við hraunjaðarinn í ljósaskiptunum.
29.000 kr
Að fossi
Stærð: 40x60 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Eldhesturinn hraðar för sinni að fossi fyrir sólsetur.
19.000 kr
Fagradalsfákur
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Olía á striga.
Eldhesturinn býr sig undir að vaða hraunstreymið í átt að gýgnum undir Fagradalsfjalli.
29.000 kr
Fossbúar
Stærð: 40x60 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Eld- og íshesturinn eru komnir yfir hraunið og geta slakað á við nið fossins.
19.000 kr
Á fjalli
Stærð: 50x60 cm.
Tækni: Olía á striga.
Eins konar "tribute" mynd til Stórvals og bænda sem fara á fjall.
50.000 kr
Af stað að morgni
Stærð: 50x70 cm.
Tækni: Olía á striga.
Myndefnið eru íshestarnir. Hugmyndin hjá listamanni var að gera tvíburamyndir um hestinn sem fer af stað að morgni og annað verk þar sem að hesturinn kemur heim að kveldi.
55.000 kr