Drottningin
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.
Fríða Björk Gylfadóttir
Fríða er fædd og uppalin í Reykjavík og sótti fyrst námskeið sem barn í Myndlistaskóla Reykjavíkur sem þá var við Freyjugötu. Árið 1993 flutti Fríða norður á Siglufjörð með eiginmanni sínum og hefur búsetan þar og lífið haft mikil áhrif og verið hvatning til að mála.
Fríða verður oft undir áhrifum frá alls konar áttum og hafa málverkin oft á tíðum verið nokkurs konar dagbækur um líðan og það sem á hug hennar og hjarta þá stundina. Hestar hafa verið Fríðu afskaplega hugleiknir. Hún og eiginmaður hennar eiga hesta og eru þeir stór partur af lífinu hennar. Fríða hefur. . . Lesa meira