Blámaber
Stærð: 37x27 cm.
Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á kaldpressaðan 300g pappír.
"Liggjandi í berjamó að virða fyrir sér smágerðan gróðurinn í þeirri nálægð, það er eins og að horfa upp í dularfullan stjörnuhimin, hlutföllin bara önnur. Náttúran býður okkur að tína ber, eins mikið og okkur lystir, og njóta bláberja, aðaðbláberja og krækiberja."
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.

Sigrún Ása Sigmarsdóttir
Sigrún Ása, fædd 1957, er Kópavogsbúi og þar er vinnustofa hennar. Auk þess að vera ljóðskáld hefur hún sótt námskeið í myndlist undir leiðsögn ýmissa kennara og er félagi í Vatnslitafélagi Íslands.
Pappír og vatn eru í aðalhlutverki og skapa sviðið fyrir liti. Rauði þráðurinn í verkunum er náttúruleg form, oft með vísun í lífrænan plöntuheim. Hið smágerða og fínlega er kallað fram með sterkum litum og áferð. Pappírinn sjálfur og spennandi yfirborð hans kveikir hugmyndir, ásamt flæðandi eiginleikum vatnslitanna sem blandast frjálsir á fletinum. Strigi er líka notaður og blönduð tækni. Verkin eru lagskipt þar sem pastel, akrýl,. . . Lesa meira