1973
Stærð: 85x95 cm.
89x99 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl á striga.
"Verkið var málað í tilefni 50 ára gosloka í Vestmannaeyjum og var hún til sýnis þar á útilistahátíð sem haldin var á goslokahátið í júlí, 2023."
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.

Sjöfn Kolbeins
Sjöfn er fædd 1961 á Akranesi og býr núna í Kópavogi. Hún byrjaði að mála 1990 til að fá útrás á sköpunarþörfinni. Hún er mikill náttúruunnandi og sækir innblástur þaðan í hluti sem vekja upp hrifningu. Hún hefur málað með vatnslitum, akrýl og olíumálingu og notar blandaða tækni til að fá fallega útkomu. Verk hennar má finna á heimilum á Íslandi, Danmörku, Englandi, Þýskalandi, Bandaríkjunum og Indlandi.
Einkasýningar
2003: Einkasýning á heimili, Danmörku.
2023: einkasýning gallerý Grástein, mars.
Samsýningar
1991: Samsýning VR félaga, Íslandi.