Sigríður Vigfúsdóttir (SiVi)
Sigríður Vigfúsdóttir (SiVi)
Sigríður er fædd á Raufarhöfn árið 1946, en frá sex ára aldri hefur hún búið og starfað í Reykjavík. Ung fékk hún mikinn áhuga á myndlist og sótti námskeið í fjóra vetur í módelteikningu og teikningu hjá Ragnari Kjartanssyni. Þá sótti hún námskeið í einn vetur í vatnslitamálun hjá Hafsteini Austmann, einn vetur í módelteikningu í Handíða- og myndlistaskólanum hjá Hring Jóhannssyni og í einn vetur í Myndlistaskóla Reykjavíkur í vatnslitamálun hjá Gunnlaugi S. Gíslasyni og módelteikningu.
Eftir Sigríði liggur fjöldinn allur af málverkum, vatnslitamyndum og teikningum, enda spannar myndlist hennar yfir langt. . . Lesa meira
Blánar yfir berjamó
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Gróður á málverki: Fjallavíðir, blóðberg, geldingahnappur, bláberjalyng, ljónslappi, fjallanóra, dvergsóley, holtasóley, fjalldrapi, hreindýramosi og hvítmaðra.
92.000 kr
Hjúkrunarheimilið Seljahlíð í Seljahverfi Breiðholti
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
72.000 kr
Einskonar ber á öðruvísi lyngi
Stærð: 50x60 cm.
54x64 cm í silfurlituðum ramma.
Tækni: Akrýl á striga.
72.000 kr
Vorið er að koma
Stærð: 20x20 cm.
28x28 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
25.000 kr
Lundar
Stærð: 20x20 cm.
28x28 cm í kartoni og svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Akrýl á pappír.
28.000 kr
Litskrúðugt land klæðist svartri kápu
Stærð: 100x80 cm.
Tækni: Akrýl, steinar, sandur og mulinn hraunmoli á striga.
125.000 kr
Krummi situr á kvíavegg
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Texti á verki:Krummi situr á kvíavegg kroppar hann á sér tærnar
72.000 kr
Lítið hús við hafið
Stærð: 40x30 cm.
53x43 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Akrýl og vatnslitir á pappír.
34.000 kr
Blóm við glugga
Stærð: 38x29 cm.
53x43 cm í kartoni og ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Akrýl á pappír.
42.000 kr
Gróður og grjót
Stærð: 40x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Gróður á málverki: Fjallavíðir, fjallanóra, blóðberg, holtasóley/rjúpnalauf, ljónslappi, dvergsóley, hvítmaðra, gulmaðra, sauðamergur og þrenningarfjóla.
75.000 kr
Krummi krunkar úti
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Texti á verki: Krummi krunkar úti kallar á nafna sinn Ég fann höfuð af hrúti, hrygg og gæruskinn.
38.000 kr
Tré í Húsafellsskógi
Stærð: 26x38 cm.
42x52 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
32.000 kr
Drottning blómanna
Stærð: 39x29 cm.
53x43 cm í ramma með kartoni og spegilfríu gleri.
Tækni: Akrýl á pappír.
42.000 kr