Sara Oskarsson
Sara Oskarsson
Sara Oskarsson (1981) fæddist í Reykjavík og ólst upp að hluta til í Skotlandi. Sara hefur starfað sem listmálari í 20 ár. Hún útskrifaðist með B.A. gráðu í málun frá Edinburgh College of Art í Skotlandi árið 2012. Í dag býr Sara í Vesturbænum í Reykjavík.
Sara hefur haldið fjölmargar einkasýningar og einnig tekið þátt í mörgum samsýningum. Fjallað hefur verið um verkin hennar í Telegraph dagblaðinu í Bretlandi og á Arte.Tv í Frakklandi, Þýskalandi og Austur Evrópu.
Verk hennar hafa selst til listaverkasafnara um allan heim; meðal annars til Bretlands, Írlands, Frakklands, Danmörku, Indlands, Bandaríkjanna, Hollands og Ástralíu. Sara. . . Lesa meira
Uppbyggingin
Stærð: 40x30 cm. Tækni: Akrýl, túss, vatnslitir og blek á striga. "Uppbyggingin sýnir borgarlandslag þar sem verið er að byggja upp. Borgir eru lifandi verkefni þar sem að ýmist er verið að rífa niður það gamla og/eða byggja upp nýtt....
145.000 kr
Kraftaverkið
Stærð: 80x60 cm. 84x64 cm í svörtum flotramma. Tækni: Akrýl, sprey, resin, gyllt duft og blek á striga. Kraftaverkið heiðrar þá tímalausu alkemíu sem það að mála er. Á sama hátt og alkemistar miðalda og endurreisnartímans notfærðu sér eldinn til þess...
250.000 kr
Frelsið
Stærð: 50 cm þvermál.
Tækni: Akrýl, málmduft, shellac og blek á striga.
Málað: 2022
195.000 kr
Rauða nótt
Stærð: 25x30 cm. Tækni: Olía, málmduft, vax og blek á striga. Rauða nótt var máluð seint um kvöld og er innblásin af minningum um fortíðina. Um það hvernig nostalgískar minningar flæða oft til manns um kvöld eða nætur. Óljósir kastalar og turnar...
165.000 kr
Logaglóð
Stærð: 200x180 cm. Tækni: Olía, málmduft, grafít, sprey og resin á krossvið. Logaglóð var máluð í Edinborg í Skotlandi um vetur þegar að hlýju og vinalegu lyktinni úr eldstæðum lagði yfir borgina. Myndin fangar stemmninguna sem myndast um vetur í þessari gömlu, fallegu...
990.000 kr
Helios
Stærð: 24x18 cm. Tækni: Olía, málmduft, shellac og resin á striga. Verkið er byggt á sólinni og guð sólarinnar. Helios var guð sólarinnar í grískri goðafræði. Hann hjólaði á gylltum vagni sem leiddi sólina yfir himininn á hverjum degi frá austri til...
95.000 kr
Glóð
Stærð: 70x50 cm. Tækni: Olía, málmduft, shellac, vax og blek á striga. Glóð er glænýtt málverk eftir Söru og markar upphaf seríu með sama nafni. Fyrirbærið glóð er áhugavert út frá því hversu lengi það getur lifað við erfiðar aðstæður....
350.000 kr