
Ósk Laufdal
Ósk Laufdal
Ósk Laufdal er fædd árið 1958 í Reykjavík og ólst þar upp. Ósk er afkastamikil og fjölhæf listakona sem málar í ólíkum stílum. Hún hefur brennandi áhuga á að segja sögur með myndlist sinni sem endurspeglast skýrt í verkum hennar.
Ferill Óskar hófst árið 2014. Síðan þá hefur hún tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér heima og erlendis, auk þess sem hún hefur haldið nokkrar einkasýningar. Ósk nýtir einnig steinleir og ál í listsköpun sína og mótar úr þeim verk sem spanna frá fíngerðum listaverkum til kraftmikilla skúlptúra.
Fagurfugl
Stærð: 40x30 cm.
50x40 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Akrýl og túss á pappír.
65.000 kr
Himneskar rósir
Stærð: 30x40 cm.
40x50 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Akrýl, túss og trélitir á pappír.
65.000 kr
28 Smámyndir
Stærð: 46x26 cm. (28x 6,5x6,5 cm)
50x30 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga.
130.000 kr
Close
Your Cart
Your cart is currently empty.