Margrét Kröyer
Margrét Kröyer
Margrét Kröyer er fædd á Akureyri 1967, stúdent af myndlistarbraut MA, menntaður grafískur hönnuður frá Myndlistaskólanum á Akureyri og hefur unnið við það lengi og rekið eigið fyrirtæki. Frá barnæsku hefur hún verið teiknandi, saumandi og skapandi. Hún gat setið fyrir framan málverkasafn afa og ömmu og séð allskonar og spunnið sögur. Fór snemma á myndlistasýningar og alltaf haft gott auga fyrir litum og fallegum hlutum.
Margrét var búsett í Washington DC í 5 ár og stundaði myndlistarnám m.a. við The Art League School, hjá Beverly Ryan. Í Bandaríkjunum tók hún þátt í fjölda samsýninga, vann með umboðsmönnum og viðburðafyrirtækjum,. . . Lesa meira
Composition #308
Stærð: 39x39 cm.
43x43 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl og striga bútar á striga.
45.000 kr
Composition #312
Stærð: 39x39 cm.
43x43 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl og pappír á krossvið.
45.000 kr
Composition #311
Stærð: 39x39 cm.
43x43 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl og gesso á krossvið.
45.000 kr