Kristjana Valdimarsdóttir
Kristjana Valdimarsdóttir
Kristjana Unnur Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1947 og ólst þar upp. Frá fimm ára til fjórtán ára dvaldi hún öll sumur í sveit í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu. Hún gekk í Miðbæjarskólann og þar kenndi teikningu Jón E. Guðmundsson. Tólf ára tók hún þátt í alþjóðlegri sýningu á vegum UNESCO sem listfræðibandalag í Japan sá um og Félag teiknikennara hér á landi. Málverk eftir íslensk börn voru þá sýnd í Japan og málverk japanskra barna voru sýnd á Íslandi. Kristjana er þó þekktari fyrir ljóðlist og söngtexta sem birst hafa í bókum og textar hennar útgefnir. . . Lesa meira
Borg-klettar
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Olía og silkipappír á striga.
Verkið afhendist í svörtum ramma.
89.000 kr