Morgunbirta
Stærð: 45x45 cm.
49x49 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl á striga.
Morgunbirta er verk sem geymir birtuna sem lýsir upp hjartað þegar daginn tekur að lengja að vori. Þegar morgunbirtan teygir sig loksins inn um gluggann og litirnir fara smám saman að skerpast í náttúrunni. Morgunbirta færir mörgum von og þeir fyllast auknum krafti eftir langan vetur. Sá ásetningu fylgir þessu verki, að það færi áhorfandanum aukinn kraft, von og birtu.
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.
Kristín Berta
Kristín Berta Guðnadóttir er fædd og uppalin í Reykjavík en býr í Hafnarfirði með fjölskyldu sinni. Áhugi hennar á myndlist kviknaði í barnæsku þegar hún sótti hin ýmsu námskeið hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur. Hún hefur með hléum allar götur síðan sótt myndlistarnámskeið og þá aðallega í olíumálun t.d. hjá Þorra Hringssyni í Myndlistarskóla Reykjavíkur, Rúnu Gísladóttur sem rak myndlistarskólann Myndmál, Þuríði Sigurðardóttur, Einari Hákonarsyni og svo námskeið í blandaðri tækni hjá Hermanni Árnasyni auk fleiri námskeiða í akrýl málun og blandaðri tækni.
Í dag notar Kristín Berta. . . Lesa meira