Horft út á sæinn
Stærð: 50x70 cm.
Tækni: Olía á striga.
Fyrirmyndina fann Jóhanna á netinu án þess að vita uppruna hennar. Seinna kom í ljós að konan sitjandi á bekknum er úr íslenskri heimildarmynd "Einhverfar Konur". Verkið hennar var notuð við auglýsingu heimildarmyndarinnar.
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.
Jóhanna Hermansen
Jóhanna Hermansen er fædd 1954 í Vestmannaeyjum og ólst þar upp en hefur búið í rúm 40 ár í Reykjavík. Hún hóf nám í myndlist í Myndlistarskóla Kópavogs veturinn 2009 og hefur stundað málun síðan.
Jóhanna málar aðallega með olíu og eru viðfangsefnið aðallega börn, náttúran, portrait og abstrakt. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið 3 einkasýningar.