Guðrún Hreinsdóttir
Guðrún Hreinsdóttir
Guðrún Hreinsdóttir er fædd og uppalin í Garðabæ. Hún bjó og starfaði yfir áratug í Noregi sem læknir en er nú aftur búsett í sínum heimabæ.
Náttúran er alltaf hið hvetjandi afl í listsköpun Guðrúnar og segir hún að íslensk náttúra er endalaus innblástur í sköpunarþörfina og vatnslitunin eins konar íhugun og endurnæring. Vatnslitirnir hafa sinn eigin karakter og spila sitt eigið hlutverk í listsköpuninni. Vatnslitirnir eru fallegir, einfaldir og krefjandi allt í senn og tónarnir eru mildir og gefa myndunum ákveðna ró og fegurð og því mjög notalegir ekki síst til að prýða heimili og vistarverur.
Vorvindar
Stærð: 56x76 cm.
69x89 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Verk selst án ramma. Í samráði við listamann er möguleiki á afhendingu í svörtum ramma og glampafríu gleri.
120.000 kr
Eystrahorn
Stærð: 28x75 cm.
43x89 cm í kartoni og brúnum ramma með gleri.
Tækni: Vatnslitir á 300 gr. arches pappír.
65.000 kr
Blómabreiða
Stærð: 64x53 cm.
89,5x78 cm í vönduðum svörtum ramma með kartoni og spegilfríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. kaldpressaðan pappír.
Verkið er unnið frjálst í flæði huga, lita og tóna.
130.000 kr
Vorvísa
Stærð: 83x57 cm.
96x70 cm í vönduðum svörtum ramma með kartoni og spegilfríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. kaldpressaðan pappír.
Verkið er óður til vorsins þegar blómin stinga sér upp úr snjónum á fyrstu góðviðris dögunum.
130.000 kr
Blowing in the wind
Stærð: 56x76 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
65.000 kr
Mótun
Stærð: 32x31 cm.
38x37 cm í svörtum ramma með spegilfríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
46.500 kr
Kraftar
Stærð: 36x37,5 cm.
47x49,5 cm í svörtum ramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
55.000 kr
Biðukolla II
Stærð: 28x38 cm.
40x50 cm í hvítum ramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
38.000 kr
Haustar
Stærð: 20x40 cm.
32x50 cm í svörtum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
28.500 kr
Steinar og blóm
Stærð: 76x56 cm.
90x80 cm í svörtum ramma með kartoni og spegilfríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
100.000 kr
Það snjóar
Stærð: 28x38 cm.
40x49 cm. í ramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
27.000 kr
Birtan
Stærð: 38x56 cm.
56x74 cm í svörtum ramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
55.000 kr
Speglun
Stærð: 38x56 cm.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
Berar greinar trjánna speglast í vatninu meðan laufin klæða svörðinn.
Ath. verkið afhendist án ramma.
60.000 kr