Erla Halldórsdóttir
Erla Halldórsdóttir
Erla Halldórsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík, en dvaldi mörg sumur í sveit og telur hún að sveitin og Íslensk náttúra hafi sterk áhrif á sig í seinni tíð. Blað og blýantur var aldrei langt undan þegar að hún var yngri, en í seinni tíð hefur hún unnið með olíu, akrýl og blandaðri tækni.
Model teiknun/málun var oft efnið á fyrstu árunum, svo tók landslag að mestu yfir. Abstrakt er að koma meira inn, en oft virðist landslag í hinum ýmsu myndum koma þar í gegn. Að mála er eins og að detta inn í annan heim finnst henni, láta. . . Lesa meira
Taumar
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Akrýl, kol og pastel á striga.
Verkið er málað á strigaspjald og límt á striga.
35.000 kr
Brim
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Akrýl og collage á striga.
Verkið er málað á strigaspjald og límt á striga.
35.000 kr