Frelsi
Stærð: 45x45 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Þetta verk má túlka á ótal vegu. Frelsi til að vera maður sjálfur. Frelsi til náms. Frelsi frá öðrum. Frelsi til ferðalaga. Frelsi frá erfiðleikum. Svo margt kemur til greina. Hér er tækifæri til að finna þitt fiðrildi og frelsi."
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.

Auður Eysteinsdóttir
Auður Eysteinsdóttir (AuðEy) útskrifaðist frá Myndlistar-og handíðaskóla Íslands 1984 og hefur kennt myndmennt í rúmlega 25 ár. Sköpunin hefur þó aldrei verið langt undan og hefur Auður prófað ýmsan efnivið. Í dag fæst hún aðallega við akrýlmálun og leirmótun.
Myndir Auðar eiga til að breytast og nýjar tengingar myndast eftir hvernig horft er á þær. Margar litlar myndir birtast og stundum þarf að horfa vel á heildarmyndina. Auður hefur tekið þátt í samsýningum og haldið einkasýningar. Hún er meðlimur í Sambandi íslenskra myndlistamanna (SÍM).