Tereza Kociánová er fædd í Tékklandi og er nú búsett á Akureyri. Hún listamaður í sjónræni og blandaðri textíl list. Hún hefur BA í textíl hönnun frá Academy of Fine Arts and Design í Bratislava, Slóvakíu og lærði MA í prent textíl í Academy of Fine Arts í Lodz, Póllandi. Auk þess lauk hún námi í grafískri hönnun við Myndlistaskóla Akureyrar.
Verk Terezu einkennast af frjóri notkun skarpra andstæðra lita og sérstökri nálgun á formi og áferð. Listfræðileg vinnubrögð hennar fela í sér að umbreyta þáttum úr náttúrunni/landslaginu í abstrakt form sem sameina utanaðkomandi umhverfi við innri rými. Þetta kemur fram í málverkum hennar þar sem fljótandi línur og líflegar litapallettur skapa kraftmika túlkun landslaga sem vekja bæði kunnugleika og draumkennda tilfinningu. Lögun lita og áferðar í þessum verkum býður áhorfendum að kanna og tengjast senunum á persónulegan hátt.
Verk Terezu fara oft út fyrir hefðbundin mörk og innihalda ýmis efni og tækni, eins og að blanda útsaum við málun. Þessi nálgun bætir áþreifanleika við verk hennar, sem brúar bilið milli hefðbundinnar textíl listar og samtímalegrar sjónlistar. Verkin hennar eru bæði söguleg og ljóðræn og bjóða upp á fjölvíddar upplifun sem hvetur til íhugunar og persónulegrar túlkunar. Tereza er meðlimur í Myndlistarfélagi Akureyrar.
Nám:
2020 - 2023 Grafísk hönnun,
Myndlistaskóli Akureyrar
2015 - 2018 MA (í bið), - Department of Textile Print
Studio of Unique Textile
Yfirmaður stúdíós: prof. dr hab. Wlodzimierz Cygan
Strzeminski Academy of Fine Arts, Łódź, Pólland
2011 - 2015 BA - Department of Textiles
Studio of Textile Design
Yfirmaður stúdíós: MA Assoc. prof. Mária Fulková
Academy of Fine Arts and Design, Bratislava, Slóvakía
2014 - Department of Textiles, Department of Graphic Arts
Strzeminski Academy of Fine Arts, Łódź, Póllandi
Erasmus nemandi
2013 - Department of Textiles, Studio of Fiber Art
Yfirmaður stúdíós: MA Assoc. prof Blanka Cepková
Academy of Fine Arts and Design, Bratislava, Slóvakía
Skiptinemi
2007 - 2011 Design of shoes and fashion accessories
Secondary school of applied arts, Uherské Hradište, Tékkland
Sýningar
2024 - Trees, stones, reeds, Taidetila Muijala, Reila, FIN
2024 - Trapped, Kaktus, Akureyri, IS
2023 - TÓLF TÓNA KORTÉRIÐ/N(ICEGIRLS), Akureyrarkirkja, Akureyri, IS
2022 - Hvar er heimili mitt, Deiglan, Akureyri, IS
2021 - Apples, Festival of Illustration, LUSTR, Prag, CZ
2021 - LAND, Salón des Refusés, Deiglan, Akureyri, IS
2021 - I am a small volcano, Gallerí Laugalækur, Reykjavík, IS
2020 - Fjallaloft, Mjólkurbúðin, Akureyri, IS
2020 - Traces of spaces, staðbundin sýning fyrir framan Hallgrímskirkju, IS
2019 - Icelove, U cesty Gallery, Šarovy, CZ
2019 - My space, The Factory Exhibition, Djúpavík, IS
2019 - Muj prostor - My space, Tonkin Cafe, Prag, CZ
2018 - 529 m. a.s.l., Kaktus, Akureyri, IS
2018 - She, Cafe Klašter, Napajedla, CZ
2017 - Ja tu i teraz, Kobro Gallery, Lodz, PL
2017 - Enso, One Asia, Asp Gallery, Lodz, PL
2015 - Paintings and the objects, Kino Morava, Veselí nad Moravou, CZ
2015 - Studio of textile design, Bratislava Designweek, Bratislava, SK
2014 - Zmiena tematu, Zmiena Tematu, Lodz, PL
2014 - Galeria Strefa Erasmus, ASP, Lodz, PL
Gestavinnustofa
2024 - Listamannabústaður Muijala, Reila, FIN
Sýna minna