Án titils
Stærð: 50x40 cm.
70x50 cm í kartoni og viðarramma.
Tækni: Vínyl á óstrekktan striga.
Myndin er partur af röð verka sem Lára vinnur. Þar leikur hún sér að formum og litum við gerð portrait-mynda.
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.
Lára Garðarsdóttir
Lára Garðarsdóttir er fædd 1982 í Reykjavík. Hún ólst upp í borginni og austur á Egilsstöðum. Eftir menntaskóla sótti Lára listnám á Jótlandi í Danmörku þar sem hún lagði stund á klassíska teikningu og lauk BA prófi í Character Animation frá The Animation Workshop.
Starfsreynsla Láru spannar víðan völl, en hún hefur reynslu í kvikmynda- og auglýsingagerð og starfað við ýmis teikniverkefni. Hún hefur myndskreytt fjölda barnabóka og skrifað og myndskreytt sínar eigin bækur - og hlotið viðurkenningar fyrir. Þá hefur Lára haldbæra reynslu í heimi fjölmiðla jafnt sem blaðamaður og í grafík.
Saga er samnefnari í verkum Láru en. . . Lesa meira