Óskalistinn með Söru Dögg
Óskalistinn með Söru Dögg
Sara Dögg Guðjónsdóttir er mikill fagurkeri og starfar hún sem innanhúshönnuður. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á myndlist og síðustu ár hefur hún nýtt þann áhuga í starfi sínu til að undirstrika andrúmsloftið sem hún reynir að skapa hverju sinni.
"Falleg myndlist getur tengt rýmið saman, gefið heimilinu karakter og er oftar en ekki punkturinn yfir i-ið þegar kemur að því að skapa heimilislega og notalega tilfinningu."
Þegar kemur að myndlist er Sara mjög. . . Lesa meira