Tenórinn
Stærð: 34x11x8 cm.
Tækni: Skúlptúr - Olíuborinn Osage Orange viður, stál og askur.
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.
Jóhann Maríusson
Jóhann Maríusson er fæddur í Keflavik, árið 1958. Jóhann var og er mikið náttúru barn. Handavinnu kennari Jóhanns var Erlingur Jónsson, bæjarlistamaður sem kenndi honum mörg handtökin við notkun á hand verkfærum sem kom sér vel fyrir hann seinna í lífinu. Jóhann byrjaði að skapa list þegar hann dvaldi við nám í Bandaríkjunum frá 1990 til 1997. Þar kynntist hann höggmyndara að nafni Ralf Hurst, sem hafði m.a. kennt við háskólann Florida State University, sem hafði mótandi áhrif á Jóhann sem listamann.
Jóhann hefur unnið í ýmsum efnum en notast nú aðallega við tré og stein. Jóhann er meðlimur í. . . Lesa meira