Okkar ást
Stærð: 50x60 cm.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Verkið afhendist í ramma og kartoni.
Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-10 daga að koma til landsins.
Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði.
Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í heimamátun eða skoðun.
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.
Sigrún S. Jónsdóttir (S.Rún)
Sigrún, eða S.Rún, fæddist og ólst upp í Kópavogi en fluttist til Noregs með fjölskyldu sinni árið 2009 og hefur búið þar síðan. Hún stundaði myndlistarnám í Myndlistarskóla Kópavogs hjá Bjarna Sigurbjörnssyni áður en hún flutti erlendis. Sigrún hefur haft vinnustofu í Vestfossen síðustu 6 ár ásamt 8 öðrum listamönnum og haldið margar samsýningar með þeim ásamt því að hafa haldið nokkrar einkasýningar. Hún hefur haft 2 einkasýningar (2015 og 2019) til minningar um eiginmann sinn.
Sigrún vinnur sínar myndir mest með olíu og vatnslitum og fær sinn innblástur frá íslenskri náttúru.
Lesa meira