Innkaup - "Shopping Spree"
Stærð: 70x100 cm.
Tækni: Akrýl blandað við sand á striga.
Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-14 daga að koma til landsins.
Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði.
Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í heimamátun eða skoðun.
Upplag
Lesa meira.
14-day right of return
Lesa meira.
Purchase process and delivery
Lesa meira.
Home delivery or pick up
Lesa meira.
Guðni Harðarson
Guðni Harðarson fæddist og ólst upp í Reykjavík. Hann er líffræðingur og sérfræðingur í jarðvegsörverufræði. Guðni stundaði framhaldsnám í Wales (PhD), vann í tvö ár við rannsóknarstörf við University of Minnesota, Bandaríkjunum og í 30 ár hjá Sameinuðu þjóðunum í Austurríki (FAO/IAEA Programme) þar sem hann var deildarstjóri jarðvegsrannsókna og stýrði fjölda verkefna í þróunarlöndum. Hann hefur birt margar vísindagreinar og gefið út bækur um niturnám belgjurta.
Guðni málar með akrýllitum, oft blandaða sandi, á striga. Hann lærði til verka hjá myndlistarmönnum í Austurríki, m.a. Karol Korab, Heinz Felbermair, Bogdan Pascu, Willy Puchner, Gerhard Almbauer, Siegfried. . . Lesa meira