
Þórunn Bára Björnsdóttir
Þórunn Bára Björnsdóttir
Þórunn Bára Björnsdóttir (1950) hefur verið virk í íslenskri myndlist síðastliðinn áratug. Hún lauk listnámi frá listaháskólanum í Edinborg (BA) og Wesleyjan háskóla í Bandaríkjunum (MALS). Þórunn Bára er félagi í SÍM og hefur hún haldið sýningar árlega, ýmist á Íslandi eða erlendis. Vinnustofa hennar er staðsett á Grenimel 21.
Þórunn Bára fæst við náttúruskynjun og samspil manns og umhverfis í verkum sínum. Hún telur að list í samvinnu við náttúruvísindi geti aukið skilning á mikilvægi bættrar umgengni við náttúruna og það verði einnig fólki til góðs.
"Við berum hvert um sig sameiginlega ábyrgð á þeim málaflokkum sem nú. . . Lesa meira