Sigurður Angantýsson Hólm
Sigurður Angantýsson Hólm
Sigurður Angantýsson Hólm (f. 1984) er myndlistarmaður og grafískur hönnuður frá Reykjavík með BA-gráðu í grafík frá Listaháskóla Íslands.
Myndlist Sigurðar er oft draumkennd eða súrrealísk en endurspeglar í senn fegurðina í íslenskri náttúru. Verkin eru ýmist unnin á striga eða grófum pappír og er notast við akrýl, olíu, blek eða vatnsliti.
Sigurður hefur haldið tvær einkasýningar hérlendis og tekið þátt í mörgum samsýningum gegnum tíðina. Hann er með myndlistarstúdíó í Ármúlanum eins og er.
Blágrænt herbergi
Stærð: 60x42 cm.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
70.000 kr
Kalt
Stærð: 50x40 cm. Tækni: Akrýl og blek á hörstriga. "Þessi mynd varð til þegar frostið hafði varað svo lengi að sjórinn fraus milli Reykjavíkur og Akraness. Eitthvað sem hefur ekki gerst í 100 ár. Ég notaði ákveðna tegund af bláu bleki svo...
70.000 kr