Kolla
Kolla
Kolla, eða Kolbrún Isebarn Björnsdóttir, er fædd í Reykjavík en flytur sem unglingur í Kópavog og býr þar enn. Listin hefur ávallt verið samferða henni, hún var í nokkur ár í Myndlistarskóla Reykavíkur í teikningu, málun og listasögu og við Myndlistarskóla Kópavogs í teikningu og málun. Þá tók við nám í Myndlistar og Handíðarskólanum L.H.Í. árin 1993-97 og útskifast hún frá Málaradeild. Kolbrún fékk styrk til náms á Ítalíu við Accademia di Belle art di Brera Milano árið 1996. Hún er meðlimur í F.Í.M. og Sambandi Íslenskra myndlistarmanna.
Kolbrún vann á Landspítala Háskólasjúkrahúsi til fjölda ára ásamt því að starfa. . . Lesa meira
Kraftaverkajurt
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Olía, akrýl, pappír og túss á striga.
Um verkið segir listamaður: "Jurtin sjálf, lögun hjartans, tákn og efnistáknun."
130.000 kr
HJARTAGARÐUR
Stærð: 30x30 cm.
34x34 cm í ramma.
Tækni: Olía, akrýl, túss og pappír á striga.
Form hjartans, fugl og jurtir náttúrunnar ásamt táknum.
65.000 kr