
Hans Alan
Hans Alan
Hans Alan er fæddur árið 1975 og ólst upp í vesturbæ Kópavogs. Hann hóf listsköpun á barnsaldri, mestmegnis teikningu en færði sig svo í málun með vatnslitum, akrýl og olíu á unglingsárum.
Hans er lærður myndlistarmaður, en hann útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2001. Hann hélt fyrstu einkasýningu sína í Gallerí Skugga árið 2003 á lágmyndum, gerðar með blandaðri tækni, undir titlinum “Undirmyndir”. Hans hefur starfað við sjónræna sköpun í meira en 20 ár, síðari hluta þess tíma sem sjálfstætt starfandi hönnuður og listamaður.
Á þessum starfsárum hefur hann haldið þrjár einkasýningar, auk þess að teikna með hefðbundnum og stafrænum. . . Lesa meira
Innbruni við Litla Meitil
Stærð: 18x24 cm.
Tækni: Olía á MDF plötu.
"Verkið er málað í einni lotu á staðnum (plein air)."
45.000 kr
Innbruni í Þrengslum
Stærð: 24x34 cm.
Tækni: Olía á MDF plötu.
"Verkið er málað í einni lotu á staðnum (plein air)."
55.000 kr
Frambruni í Þrengslum
Stærð: 24x34 cm.
Tækni: Olía á MDF plötu.
"Verkið er málað í einni lotu á staðnum (plein air)."
55.000 kr
Þjórsárhraun
Stærð: 18x24 cm.
Tækni: Olía á MDF plötu.
"Verkið er málað í einni lotu á staðnum (plein air)."
45.000 kr
Innbruni í Þrengslum #1
Stærð: 24x34 cm.
Tækni: Olía á MDF plötu.
"Verkið er málað í einni lotu á staðnum (plein air)."
50.000 kr