Hafdís Harðardóttir
Hafdís Harðardóttir
Hafdís Harðardóttir er fædd í Reykjavík árið 1957. Hafdís hefur unnið í ýmsa miðla undanfarna áratugi, frá keramik og gifs yfir í blek og tússpenna. Einnig hefur hún unnið mikið með blóm í gegnum árin og kemur það greinilega fram í verkum hennar og náttúran hefur alltaf verið mjög ofarlega í huga þegar hún leitast eftir viðfangsefni til að vinna með.
Hafdís hefur tekið þátt í námskeiðum til styttri og lengri tíma, bæði í Danmörku og á Íslandi.
Hún hefur tekið þátt í mörgum samsýningum með Myndlistarfélaginu Litka, og einnig haldið eina einkasýningu. . . Lesa meira
Hver hefur skapað blómin björt?
Stærð: 40x50 cm.
Tækni: Klippimynd, blek og túss á Yupo pappír.
Verkið afhendist í hvítum ramma.
Málað 2022.
40.000 kr
Fram í heiðanna ró
Stærð: 40x50 cm.
Tækni: Klippimynd, blek og túss á Yupo pappír.
Verkið afhendist í hvítum ramma.
Málað 2022.
40.000 kr
Það birtir alltaf til
Stærð: 40x50 cm.
Tækni: Klippimynd, blek og túss á Yupo pappír.
Verkið afhendist í viðarramma.
Málað 2022.
40.000 kr
Vorið kemur
Stærð: 40x50 cm.
Tækni: Klippimynd, blek og túss á Yupo pappír.
Verkið afhendist í hvítum ramma.
Málað 2022.
40.000 kr
Vertu til er vorið kallar á þig
Stærð: 40x50 cm.
Tækni: Klippimynd, blek og túss á Yupo pappír.
Verkið afhendist í viðarramma.
Málað 2022.
40.000 kr