Gunnar Jóhannsson
Gunnar Jóhannsson
Gunnar er fæddur og uppalinn í Reykjavík og er með vinnustofu á Korpúlfsstöðum, þangað er hægt að sækja verk. Hann lauk prófi úr grafískri hönnun við Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1990. Gunnar hefur unnið við grafíska hönnun samhliða myndlistinni. Hann stundaði nám við Myndlistarskóla Reykjavíkur 2008-2012 en þar lagði hann stund á abstrakt, portrett og náttúru málun.
Gunnar hefur haldið fjórar einkasýningar. Í Tilverunni Hafnarfirði árið 1994, Lóuhreiðrinu í Kjörgarði árið 2000, Grensáskirkju 2010 og í Eiðiskeri á Seltjarnarnes 2012. Hann hefur auk þess tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis.
Um verk Gunnars. . . Lesa meira
Gunnar hefur haldið fjórar einkasýningar. Í Tilverunni Hafnarfirði árið 1994, Lóuhreiðrinu í Kjörgarði árið 2000, Grensáskirkju 2010 og í Eiðiskeri á Seltjarnarnes 2012. Hann hefur auk þess tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis.
Um verk Gunnars. . . Lesa meira
Gróandi 1
Stærð: 46,5x36,5 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Verkið afhendist í hvítum viðarramma með spegilfríu gleri.
60.000 kr
Gróandi 2
Stærð: 46,5x36,5 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Verkið afhendist í hvítum viðarramma með spegilfríu gleri.
60.000 kr
Blóm 2
Stærð: 21x14,7 cm.
32x26 cm í viðarramma með kartoni og spegilfríu gleri.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
30.000 kr
Blóm 1
Stærð: 14x20,5 cm.
21,8x30,5 cm í hvítum ramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
25.000 kr
Blómin smá 2
Stærð: 15x10 cm.
24x18 cm í svörtum ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
27.000 kr
Blómin smá 1
Stærð: 15x10 cm.
24x18 cm í svörtum ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
27.000 kr