Dorota Golinska
Dorota Golinska
Síðan 1998 hefur Dorota tekið þátt í fjölda listaverkefnum, hvort sem það var í tísku, ljósmyndun eða list.
Árið 2020 yfirgaf Dorota Pólland, settist að á Íslandi, þar sem hún býr nú og málar.
Íslensk náttúra veitir henni innblástur í verkum sínum.
"Náttúran og mannslíkaminn heilla mig og hafa mikil áhrif á verk mín."
Í seinni tíð hefur hún einbeitt sér meira að abstrakt. Verk hennar er að finna á mörgum einkaheimilum á Íslandi en einnig í Þýskalandi, Hollandi, Úkraínu og Póllandi. Dorota hefur tekið þátt í mörgum sýningum, bæði einka- og hópsýningum.
4 - 7/22 Polyptych
Stærð: 4x 30x30 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið samanstendur af fjórum pörtum sem hægt er að raða á hvaða hátt sem er.
110.000 kr
10 - 13/21 Polyptych
Stærð: 4x 30x30 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið samanstendur af fjórum pörtum sem hægt er að raða á hvaða hátt sem er.
110.000 kr
6 - 9/21 Polyptych
Stærð: 4x 30x30 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið samanstendur af fjórum pörtum sem hægt er að raða á hvaða hátt sem er.
110.000 kr