Auður Inga
Auður Inga
Auður Inga Ingvarsdottir er fædd og uppalin i Reykjavik. Eftir að hún lauk BA námi í Ceramic design, við Glasgow School of Art, setti hún upp vinnustofu a Korpúlfsstöðum. Myndlist hefur þó alltaf verið ofarlega i huga hennar og hefur hún alltaf unnið að henni samhliða leirnum.
Viðfangsefnin í myndlist hennar eru fólkið í daglega lífinu, abstrakt blekverk, auk formana sem hún vinnur að í leirnum, bollar, skálar og önnur þrívíð verk.
Auður Inga notar aðallega olíu í verk sín en að auki mjá sjá blek, vatnsliti, kol og fleiri efni í verkum hennar.
Auður Inga. . . Lesa meira
Viðfangsefnin í myndlist hennar eru fólkið í daglega lífinu, abstrakt blekverk, auk formana sem hún vinnur að í leirnum, bollar, skálar og önnur þrívíð verk.
Auður Inga notar aðallega olíu í verk sín en að auki mjá sjá blek, vatnsliti, kol og fleiri efni í verkum hennar.
Auður Inga. . . Lesa meira
Svart á hvítu II
Stærð: 30x30 cm.
50x50 cm í svörtum ramma.
Tækni: Akrýl, blek og collage á pappír.
130.000 kr
Valahnjúkar á Reykjanesi
Stærð: 30x40 cm.
31,5x41,5 cm í svörtum ramma með plexigleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
50.000 kr