Anna Kristín Sigurðardóttir
Anna Kristín Sigurðardóttir
Anna Kristín Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 1965 og ólst þar upp fram að gos. Þá bjó hún einnig þar í rúm 20 ár, eða frá 1997 til 2021, og sækir hún mikinn innblástur þaðan. Heimaklettur er uppáhalds myndefnið hennar sem og og náttúran og fegurðin í þar.
Anna notast aðallega við akrýl málningu og blandaða tækni. Hún útskrifaðist af Listasviði FB og hefur sótt ýmis myndlistar námskeið, m.a. hjá Steinunni Einarsdóttur. Anna hefur tekið þátt í nokkrum samsýningu, og er félagi í Myndlistarfélagi Vestmannaeyja.