Anna Gunnlaugsdóttir
Anna Gunnlaugsdóttir
„Á ferli mínum sem listmálari hefur það ætíð verið konan og hlutverk hennar í samfélaginu sem þjónar inntaki verka minna. Ég nota konuna sem efnivið í málverkin og stilli henni upp á þann hátt sem viðfangsefnin krefjast hverju sinni.“
„Það má segja að konan sem viðfangsefni í verkum mínum hafi endanlega fest í sessi eftir að ég eignaðist eldri dóttur mína. Ég varð svo meðvituð um mátt líkama míns, svo upptekin af eigin kynferði, að konurnar mínar tóku að fæðast á striganum. Þær tóku sér þar bólfestu og ég elti, fór í ferðalag með ýmiskonar konum í gegnum. . . Lesa meira
Sorry, there are no products in this collection