Guðmundur Karl Ásbjörnsson (f. 1938) fór til Ítalíu árið 1960 þar sem hann var í fjögur ár í námi við Ríkislistaháskólann í Flórens og útskrifaðist hann þaðan með hæstu einkunn. Þar á eftir fór hann til Spánar og lærði málverkaviðgerð og vann síðan við málverkaviðgerð í listaskólanum í Barcelona. Hann varð gerður að meðlim Konungslegu listaakademíunnar á Spáni eftir að hafa dvalið þar í nokkur ár. Eftir dvöl sína á Spáni var Guðmundur iðinn við málun og sýningarhald bæði hérlendis sem og í Þýskalandi.
Guðmundur málar með olíu, akrýl, tempera og vatnslitum og einkennast flest hans verk af fallegu landslagi sem innihalda oft á tíðum dularfullar fígúrur.
Vinnustofa Guðmundar er staðsett í Hafnarfirði.
Nám
Myndlistaskólinn í Reykjavík.
Myndlista- og handíðaskóli Íslands.
Accademia di belle Arti e Liceo Artistico, Flórens, Ítalíu.
Escuela Superior de Bellas Artes San Jorge, Barcelona, Spáni.
Einkasýningar
2009: Kunstapalais, Badenweiler, Þýskalandi.
2006: Sýningarsalur Orkuveitu Reykjavíkur, Reykjavík.
2005: Safnhús Húsavíkur.
2001: Sýning á vegum EFTA, Brussel, Belgíu.
1997: Sýning á vegum Goedecke Parke Davis AG, Freidburg og Berlín, Þýskalandi.
1995: HUK, Freidburg, Þýskalandi.
1994: Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar.
1994: Kapuzinerhof Goethe Institut, Staufen, Þýskalandi.
1993: Geestemunder Bank Galerie, Bremerhaven, Þýskalandi.
1992: RWAG, Dortmund, Þýskalandi.
1991: Menningarmiðstöð Caspar David Friedrich Haus, Greifswald, Þýskalandi.
1991: Historisches Rathaus, Köln, Þýskalandi.
1990: Sparkasse Staufen, Þýskalandi.
1988: Gallerí Holiday Inn, Reykjavík.
1986: Schloss Entenstein, Schliengen, Þýskalandi.
1985: Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar.
1983: Kjarvalsstöðum, Reykjavík.
1975: Kjarvalsstöðum, Reykjavík.
1973: Keflavík.
1971: Sýning á vegum borgarstjórnar Mulheims í Altes Rathaus, Þýskalandi.
1969: Sýningar í Reykjavík og Keflavík.
1965: Í Bogasal Þjóðminjasafnsins, Reykjavík.
Samsýningar
2008: Hátíðarsýning, Bad Krozingen, Þýskalandi.
2004: Galerie im A(r)telier, Ehrenkirchen, Þýskalandi.
2003: Galerie am Storchenturm i Zell a.H., Þýskalandi.
2000: Trinationale Ausstellung hjá ELCO, Basel, Sviss.
1997: Kunstausstellung Breisgau Hochschwarzwald, Staufen, Þýskaland.
1994: ab 1994 jährliche Ausstellung in Galerie U. Menzel, Ballrechten Dottingen, Þýskalandi.
1991: Kunstausstellung Breisgau Hochschwarzwald, Staufen, Þýskalandi.
1983: Samsýning hafnfirskra listamanna, Háholt, Hafnarfirði.
1974: Þjóðhátíðarsýning hafnfirskra listamanna, Hafnarfirði.
Starfslaun, styrkir og viðurkenningar
2008: Ferðasjóður Muggur.
1991: Listamannalaun frá Menntamálaráðuneytinu
1990: Listamannalaun frá Menntamálaráðuneytinu
1989: Listamannalaun frá Menntamálaráðuneytinu
1983: Listamannalaun frá Menntamálaráðuneytinu
1972: Heiðursgestur á sýningunni "Tage Deutscher Kultur" í Munchen, Þýskalandi.
Meðlimur félaga
Myndlistarfélagið, frá stofnun félagsins.
Samband Íslenskra Myndlistarmanna (SÍM).
Real Circulo Artistico, Barcelona, Spáni.
IAA - AIAP (UNESCO) Paris, International Association of Art.
Söfn með verk í eigu
Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar.
Listasafn ASÍ, Reykjavík.
Safnahúsið á Húsavík.
Listasafn Reykjanesbæjar.
Listasafn Íslands.
Reykjavík Art Museum.
Borgarlistasafn Bremerhaven.
Listasafn Cuxhavenborgar.
Opinber eiga
Ríkisskip.
Hafnarfjarðarbær.
Barnaskólinn í Garði.
Landlæknisembættið.
Landsbankinn.
Bæjarfélag Obereggenen, Þýskalandi.
Reykjavíkurborg.
Landsvirkjun.
Seðlabanki Íslands.
Senat í Bonn, Þýskalandi.
Landspítalinn.
Rathaus Ballrechten Dottingen, Þýskalandi.
Sýna minna