Undramundur Holtadvergur
Stærð: 70x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Hér segir frá því þegar Undramundur holtadvergur fór upp á stóra eldfjallið til þess að gá hvort eldgos væri í vændum."
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Lýður Sigurðsson
Lýður Sigurðsson er fæddur á bænum Glerá í Kræklingahlíð við Akureyri. Hann er húsgagnasmiður að mennt og útskrifaðist frá Iðnskólanum á Akureyri. Hann sótti ýmis myndlistarnámskeið meðal annars í Myndlistarskólanum á Akureyri. Eftir að Lýður flutti til Reykjavíkur 1982 stundaði hann nám við Myndlistarskólann í Reykjavík, m.a. undir leiðsögn Hrings heitins Jóhannessonar. Hann hefur að auki tekið þátt í fjölda samsýninga. Myndir Lýðs eru í súrrealískum stíl.
Lýður er félagi í SÍM og hefur lengi verið virkur á myndlistarsviðinu. Hann hélt einkasýningu í Gallerí Háhól á Akureyri 1977 og í Iðnskólanum á Akureyri 1982. Árið 1987 hélt hann einkasýningu á. . . Lesa meira