Netlur
Stærð: 107x78 cm.
Tækni: Akrýl, blek, sprey og krít á striga (hör).
Verkið afhendist innrammað í viðarramma. Eik, hvítum eða svörtum að vali kaupanda. Listamaður getur aðstoðað við val.
Málað 2023.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Áslaug Saja Davíðsdóttir
Áslaug Saja Davíðsdóttir myndlistar- og textílkona fæddist í Reykjavík og hefur lengst af búið þar. Sem barn ólst hún upp á Laugarvatni og býr nú í Hveragerði í námunda við gömlu listamannanýlenduna, gróðurhúsin og skógræktina. Gróskan og grænkan í daglegu umhverfi er henni daglegur innblástur en hún sækir líka innblástur til háværra stórborga þar sem fjölbreytt mannlíf kristallast. Sköpunin og áhugi á umhverfi og mannlífi hefur fylgt Áslaugu Saju úr æsku. Það má segja að Áslaug Saja sé einskonar náttúrupönkari.
Áslaug Saja Davíðsdóttir útskifaðist úr Textíldeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands og varði lokaári sínu í UIAH í Finnlandi. Nýlega sótti. . . Lesa meira