Umvafin/n
Stærð: 100x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
Hugmyndin á bak við verkið er sú að glasið táknar manneskjuna. Hulin hönd heldur á könnunni og úr henni streymir ást og kærleikur sem umvefur manneskjuna allar stundir.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Sighvatur Karlsson
Sighvatur er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann var sóknarprestur í Húsavíkursókn í rúma þrjá áratugi. Um þessar mundir er hann Sérþjónustuprestur í hlutastarfi og sinnir afleysingum. Hann er búsettur í Reykjavík. Hann sótti myndlistarnámskeið á Húsavík 1996 og haustnámskeið á Akureyri sama ár. Leiðbeinandi var Örn Ingi Gíslason sem hvatti nemendur sína til að láta vaða á strigann. Sighvatur hefur síðan um árabil stundað myndlist í frístundum.
Hann var formaður Myndlistaklúbbs Húsavíkur sem stóð fyrir nokkrum helgarnámskeiðum þar sem Soffía Sæmundsdóttir kenndi meðal annarra. Litapaletta Sighvats breyttist í kjölfarið. Gráminn í verkunum hvarf fyrir. . . Lesa meira