LOGNIÐ Í KJÖLFAR STORMSINS
Stærð: 140x70 cm.
Tækni: Olía á striga.
Allir einstaklingar fara í gegnum storma, kúnstin er að halda út því að lognið kemur aftur.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Katrín Katrínardóttir
Katrín er fædd og uppalin í smáíbúðarhverfinu í Reykjavík. Í dag býr hún á Selfossi og þar hefur hún sína vinnustofu.
Katrín sækir innblástur sinn í mannlegar tilfinningar og birtingarmyndir þeirra og er það helsti mótunarþáttur listar hennar. Hún notar eingöngu olíumálningu á striga en þar notar hún bæði pensla og spaða.
Katrín hefur sótt nokkur námskeið hjá Bjarna Sigurbjörnssyni. Hún hélt sína fyrstu einkasýningu í Gallerí Grástein í september 2021. Alls sótti á fjórða hundrað gestir sýningu Katrínar.