Óreiða 1
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl á striga (Hör).
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Ástríður Sólrún Grímsdóttir
Ástríður Sólrún Grímsdóttir er fædd 13. mars 1955 á fæðingardeildinni í Reykjavík en þá bjuggu foreldrar hennar á Brúsastöðum í Þingvallasveit. Hún flutti til Þorlákshafnar 8 ára gömul og lauk grunnskóla þar. Haustið 1971 fluttist hún til Reykjavíkur og hóf þá nám við Handíða- og myndlistaskólann í Reykjavík en lauk ekki námi. Ástríður lauk Landsprófi vorið 1971 og embættisprófi í lögfræði frá H.Í. í júní 1993. Hún hefur starfað sem lögmaður, sýslumaður, lögreglustjóri og síðustu 19 árin sem héraðsdómari en lét af störfum í mars 2025 sökum aldurs.
Ástríður byrjaði fyrir alvöru að mála haustið 2016 en þá fór hún. . . Lesa meira
