Bragi Þór er ljósmyndari í Reykjavík og hefur myndað fyrir mörg af helstu fyrirtækjum og tímaritum landsins. Verk hans hafa verið sýnd í ýmsum söfnum hér á landi og erlendis auk þess sem hann hefur gefið út nokkrar ljósmyndabækur. Hann er einn af stofnmeðlimum FÍSL, Félags Íslenskra Samtímaljósmyndara og er í stjórn þess félags.
Menntun
1986: Rochester Institute of Technology, New York, B.F.A
Einkasýningar
2019: Ramskram Gallery, Reykjavik.
2016: Umbrella Arts Gallery, New York.
2016: Listasafn Reykjanesbæjar.
2015: Ljósmyndasafn Reykjavíkur.
2010: Domus Medica.
1995: Hans Petersen hf.
1994: Perlan.
1990: Kjarvalsstaðir.
Samsýningar
Lesa meira
Bragi Þór er ljósmyndari í Reykjavík og hefur myndað fyrir mörg af helstu fyrirtækjum og tímaritum landsins. Verk hans hafa verið sýnd í ýmsum söfnum hér á landi og erlendis auk þess sem hann hefur gefið út nokkrar ljósmyndabækur. Hann er einn af stofnmeðlimum FÍSL, Félags Íslenskra Samtímaljósmyndara og er í stjórn þess félags.
Menntun
1986: Rochester Institute of Technology, New York, B.F.A
Einkasýningar
2019: Ramskram Gallery, Reykjavik.
2016: Umbrella Arts Gallery, New York.
2016: Listasafn Reykjanesbæjar.
2015: Ljósmyndasafn Reykjavíkur.
2010: Domus Medica.
1995: Hans Petersen hf.
1994: Perlan.
1990: Kjarvalsstaðir.
Samsýningar
2019: Samsýning FÍSL, Korpúlfsstöðum.
2017: Samsýning FÍSL, Höfn Hornafirði.
2010: Norræna Húsið, Listahátíð.
2008: Ljósmyndasafn Íslands, Þjóðminjasafni.
1996: Gerðarsafn, samsýning Ljósmyndarafélags Íslands.
1995: Gerðarsafn, samsýning Ljósmyndarafélags Íslands.
1995: Fotografien Islandischer, Bonn, Þýskaland.
1993: Óháða listahátíðin, Reykjavík.
1992: Perlan, samsýning Ljósmyndarafélags Íslands.
1991: Íslenska ljósmyndasýningin, Kjarvalsstaðir.
1994-2012: Árlegar sýningar Blaðaljósmyndafélags Íslands.
Félagsstörf
2017: Gjaldkeri í stjórn FÍSL, Félagi íslenskra samtímaljósmyndara.
2007-2011: Ritari í stjórn FÍSL, Félagi íslenskra samtímaljósmyndara.
1995–1998: Formaður Ljósmyndarafélags Íslands.
Bækur
2015: Iceland Defense Force. Útgefandi Crymogea ehf.
2008: Reykjavík – út og inn. Útgefandi Skrudda ehf.
Sýna minna