Björk Tryggvadóttir er fædd í Reykjavík árið 1955. Hún notaðist við vatnsliti fyrstu árin og eftir það olíu en hefur fært sig meira yfir í akrýl. Björk er meðlimur í Sambandi íslenskra myndlistarmanna (SÍM).
Nám og þjálfun
1994: Myndlistarnám hjá Rúnu.
1994-1995: Myndlistarskóli Reykjavíkur.
1996: Sumarnámskeið hjá Gunnlaugi Stefánssyni myndlistamanni.
1996-2000: Fjölbraut Breiðholti Myndlistabraut.
1994: Myndlistarskóli Kópavogs.
Sumarnámskeið Erlu Sigurðardóttur vatnslitamálur Myndlistarskóli Kópavogs.
Sumarnámskeið Brigdet Woods vatnslitamálun Myndlistarskóli Kópavogs.
Myndlistarskóli Kópavogs Margrét Jónsdóttir, myndlistarmaður. Olía 1 ár.
2007: Masterclass-Tilraunastofa undir leiðsögn Bjarna Sigurbjörnssonar.
2008: Myndlistarnám Helnæs Danmörk.
2010: Myndlistarnám Myndlistarskóla Mosfellsbæjar.
2016: Myndistanám, The artist. . . Lesa meira
Björk Tryggvadóttir er fædd í Reykjavík árið 1955. Hún notaðist við vatnsliti fyrstu árin og eftir það olíu en hefur fært sig meira yfir í akrýl. Björk er meðlimur í Sambandi íslenskra myndlistarmanna (SÍM).
Nám og þjálfun
1994: Myndlistarnám hjá Rúnu.
1994-1995: Myndlistarskóli Reykjavíkur.
1996: Sumarnámskeið hjá Gunnlaugi Stefánssyni myndlistamanni.
1996-2000: Fjölbraut Breiðholti Myndlistabraut.
1994: Myndlistarskóli Kópavogs.
Sumarnámskeið Erlu Sigurðardóttur vatnslitamálur Myndlistarskóli Kópavogs.
Sumarnámskeið Brigdet Woods vatnslitamálun Myndlistarskóli Kópavogs.
Myndlistarskóli Kópavogs Margrét Jónsdóttir, myndlistarmaður. Olía 1 ár.
2007: Masterclass-Tilraunastofa undir leiðsögn Bjarna Sigurbjörnssonar.
2008: Myndlistarnám Helnæs Danmörk.
2010: Myndlistarnám Myndlistarskóla Mosfellsbæjar.
2016: Myndistanám, The artist journey, Nancy Hillis.
2016: Myndlistanám, Dream Love Paint workshop.
2018: Myndlistanámskeið, Linda Kemp Vermont USA.
2020: Myndlistarnám, Deep Dive Design Jeanette Goulart.
Sýningar
2007: Samsýning Malmitel 17, Menningarnótt, Heilsuverndarstöðinni við Barónstíg.
2008: Samsýning myndlistanemanda Myndlistaskóla Kópavogs, Gerðarsafni.
2008: Sýning í Flugskýli Reykjavíkurflugvelli.
2009: Sýning hjá RÚV í Útvarpshúsinu maí.
2009: Listgjörningur 16 listakvenna frá Garðabæ við kvennahlaupið.
2009: Jónsmessugleði í Garðabæ.
2010: Jónsmessugleði í Garðabæ.
2011: Samsýning Gróskufélaga.
2012: Samsýning félag frístundamálara.
2012: Samsýning grósku.
2012: Sýning félag frístundamálara.
2012: Félag grósku.
2013: Samsýning Gróskusal, "3 Aquarellur“.
2014: Samsýning Hörpunni.
2014: Samsýning Gróskusal.
2015: Samsýning Gróskusal, vatnslitir.
2016: Sýning í Finnlandi aquarell.
2017: Samsýning í Pennsylvania.
2019: Samsýning Turner Center for the Arts, "Inside Out: Celebrating Women in the Arts".
2023: SÍM, Korpúlfsstaðir, Reykjavík.
Einkasýningar
2007: Myndlistasýnig Grundarfirði Sjálfstæðishúsinu, "Á góðri stund".
2008: Hótel Framnes Grundarfirði, "Á góðri stund".
2018: Grafíksalnum Tryggagötu/The Icelandic printmarkers association.
Sýna minna