• Á bak við verkin - Marnhild Hilma Kambsenni

    Á bak við verkin - Marnhild Hilma Kambsenni

    Marnhild Hilma er fædd og uppalin í Fuglafirði í Færeyjum en flutti til Íslands árið 1977. Árið 2010 byrjaði hún að mála og er hún mjög athafnasöm í myndlistinni í dag. Við spurðum Marnhild út í hennar myndlist og myndlistarferil. Smelltu til þess að lesa meira um listmálarann Marnhild Hilma Kambsenni.
  • Á bak við verkin - Þórunn Bára Björnsdóttir

    Á bak við verkin - Þórunn Bára Björnsdóttir

    Þórunn Bára hefur verið einstaklega virk í myndlist síðastliðinn áratug. Við fengum að ræða við hana um hennar fyrstu skref í myndlist og hvað veitir henni innblástur í listsköpun. Smelltu til þess að lesa meira um listmálarann Þórunni Báru Björnsdóttir.
  • Notkun vefs - Leitin að verkinu sem hreyfir við þér

    Notkun vefs - Leitin að verkinu sem hreyfir við þér

    Samkvæmt nýlegri rannsókn Háskólans í London hefur það sömu áhrif á heilann að horfa á fallegt listaverk og að verða ástfangin/n. Það getur þó verið hægara sagt en gert að finna rétta listaverkið. Í þessari grein verður farið yfir hvernig Apollo art auðveldar þér leitina að verkinu sem hreyfir við þér.
  • Á bak við verkin - Kristbergur Ó. Pétursson

    Á bak við verkin - Kristbergur Ó. Pétursson

    Kristbergur Ó. Pétursson hefur verið virkur á myndlistarsenunni síðan 1988 og nýtur viðurkenningar kollega sinna og listunnenda fyrir framlag sitt. Hann sagði okkur frá sínum fyrstu skrefum í myndlist og hvaða ferli hann fer í gegnum þegar hann er að mála. Smelltu til að lesa meira um listmálarann Kristberg Ó. Pétursson.
  • Á bak við verkin - Kaja Þrastardóttir

    Á bak við verkin - Kaja Þrastardóttir

    Kaja Þrastardóttir hefur verið iðin við listmálun síðan 2005. Við spurðum hana út í fyrstu skref hennar í myndlist og þróun hennar sem myndlistarkonu. Einnig sagði hún okkur frá vinnuferli sínu. Smelltu til þess að lesa meira um listmálarann Kaju Þrastardóttir.
Við notum vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun þína á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vefkökum
You have successfully subscribed!
This email has been registered