Þú ert skjól mitt og skjöldur
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Ritningarversin úr Davíðssálmum eru túlkuð í verkinu.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Sighvatur Karlsson
Sighvatur er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann var sóknarprestur í Húsavíkursókn í rúma þrjá áratugi. Um þessar mundir er hann Sérþjónustuprestur í hlutastarfi og sinnir afleysingum. Hann er búsettur í Reykjavík. Hann sótti myndlistarnámskeið á Húsavík 1996 og haustnámskeið á Akureyri sama ár. Leiðbeinandi var Örn Ingi Gíslason sem hvatti nemendur sína til að láta vaða á strigann. Sighvatur hefur síðan um árabil stundað myndlist í frístundum.
Hann var formaður Myndlistaklúbbs Húsavíkur sem stóð fyrir nokkrum helgarnámskeiðum þar sem Soffía Sæmundsdóttir kenndi meðal annarra. Litapaletta Sighvats breyttist í kjölfarið. Gráminn í verkunum hvarf fyrir. . . Lesa meira